Húsavíkurkirkja grýlukertum klædd á þakinu

Hafþór Hreiðarsson

Húsavíkurkirkja grýlukertum klædd á þakinu

Kaupa Í körfu

Það er vissara að vera ekki mikið að þvælast upp við Húsavíkur- kirkju þessa dagana en vígaleg grýlukerti hafa myndast við þak- skegg kirkjuþaksins. Skipst hafa á frost og hláka síðustu daga og góð skilyrði skapast fyrir grýlu- kertin að taka á sig kynjamyndir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar