Hákon Már Örvarsson - Áburðarverksmiðjan

Jim Smart

Hákon Már Örvarsson - Áburðarverksmiðjan

Kaupa Í körfu

Námsfúsir hjálparkokkar Verðlaunakokkurinn Hákon Már Örvarsson, sem vann eins og kunnugt er til þriðju varðlauna í matreiðslukeppninni Bocuse d'Or í lok janúar, eldaði í gærkvöldkkvöldverð fyrir stjórn Áburðarverksmiðjunnar, landbúnaðaráðherra og um 80 landbúnaðarráðunauta. MYNDATEXTI: Hákon Már Örvarsson gengur úr skugga um að bragðið sé rétt en þeir Haraldur Haraldsson, stjórnarformaður Áburðarverksmiðjunnar hf., og Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra fylgjast með hverju handtaki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar