Neskaupstaður - Snjóflóð

Neskaupstaður - Snjóflóð

Kaupa Í körfu

Guðmundur Höskuldsson, íbúi í Neskaupstað, var einn þeirra sem fékk að fara heim til sín í fylgd björgunarsveitar í gær til að bjarga verð- mætum. Í tilfelli Guðmundar var þar meðal annars um að ræða tæki í bíl hans sem grafinn var undir snjó eftir flóðin í vikubyrjun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar