Blaðamannafundur í HÍ

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Blaðamannafundur í HÍ

Kaupa Í körfu

Háskóli Íslands kynnti aukið framboð sitt á námsleiðum í framhaldsnámi á blaðamannafundi í gær. Að sögn Páls Skúlasonar háskólarektors hefur hver deild þróað áætlun þar að lútandi og ber ný sérnámskrá fyrir framhaldsnám glöggt vitni um þróunina. Myndatexti: Páll Skúlason á blaðamannafundi HÍ í gær: "Þjóðin þarfnast skóla sem getur kallast rannsóknarskóli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar