Sigbjörn Óskarsson, þjálfari ÍBV

Sigbjörn Óskarsson, þjálfari ÍBV

Kaupa Í körfu

Úrslitaleikur Hauka og ÍBV í kvennaflokki Heldur sigurganga ÍBV áfram? Það ríkir spenna í lofti fyrir bikarúrslitaleik kvenna í handknattleik en Haukar og Íslandsmeistarar ÍBV leiða saman hesta sína í Laugardalshöll í dag og hefst leikurinn kl. 13:30. MYNDATEXTI: Sigbjörn Óskarsson, þjálfari ÍBV, gefur stúlkum sínum góð ráð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar