Björn Bjarnason

Hallur Már

Björn Bjarnason

Kaupa Í körfu

Dagmál Herflutningar færist í meira mæli norður fyrir Ísland Norðurlönd horfa til hernaðar- umsvifa Rússa á Kólaskaga þar sem stærstur hluti kjarnorku- vopnabúrs þeirra er staðsettur. Aukin hernaðarumsvif í Norður-Skandinavíu valda því að herflutningar munu færast í auknum mæli norður fyrir Ísland á komandi árum. Þetta er mat Björns Bjarnasonar, fyrrverandi dóms- og kirkju- málaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar