Málþing um framtíðarsýn til ársin 2014
Kaupa Í körfu
Talið brýnt að samræma áætlanagerð í samgöngumálum næstu áratuga Auka þarf afköst vegakerfisins og öryggi Fjallað var um ný viðhorf og breyttar áherslur í samgöngumálum á málþingi um framtíðarsýn þeirra til ársins 2014. Jóhannes Tómasson hlýddi á framsögur en þar kom m.a. fram að um 90% farþegaflutninga um landið fara fram með bílum. MYNDATEXTI: Meðal framsögumanna á málþinginu voru Þorgeir Pálsson flugmálastjóri, lengst til vinstri, Hermann Guðjónsson, forstjóri Siglingastofnunar, og Helgi Hallgrímsson vegamálastjóri. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, var fundarstjóri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir