Málþing um framtíðarsýn til ársin 2014

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Málþing um framtíðarsýn til ársin 2014

Kaupa Í körfu

Talið brýnt að samræma áætlanagerð í samgöngumálum næstu áratuga Auka þarf afköst vegakerfisins og öryggi Fjallað var um ný viðhorf og breyttar áherslur í samgöngumálum á málþingi um framtíðarsýn þeirra til ársins 2014. Jóhannes Tómasson hlýddi á framsögur en þar kom m.a. fram að um 90% farþegaflutninga um landið fara fram með bílum. MYNDATEXTI: Fulltrúar frá fyrirtækjum í samgöngum og ferðaþjónustu voru meðal þeirra sem sátu málþing um framtíðarsýn til ársins 2014.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar