Ferðamenn við Brauð og co Frakkastíg - föstudagurinn langi

Ferðamenn við Brauð og co Frakkastíg - föstudagurinn langi

Kaupa Í körfu

Bakkelsi Freistingar sem í góðu lagi er að falla fyrir bíða í löngum röðum í útstillingargluggga verslunar Brauðs og co við Frakkastíg í Reykjavík. Ýmsir voru á ferðinni í miðborginni í gær, föstudaginn langa. Þegar rigning og hvssviðri ganga yfir, svo tæplega er hægt að vera úti, er virkilega góð hugmynd að smeygja sér inn fyrir, tylla sér og fá sér tíu dropa með góðu kaffibrauði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar