Háskólakennarar fá afhenta tölvu

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Háskólakennarar fá afhenta tölvu

Kaupa Í körfu

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands hefur veitt fyrstu netverðlaun kennara og hlaut Ágúst Kvaran, prófessor í eðlisefnafræði, verðlaunin fyrir að halda úti vefsíðu sem nýtist nemendum hans vel í námi, Mydntexti: Ágúst Kvaran, prófessor í eðlisefnafræði við HÍ, tekur við netverðlaunum kennara úr hendi Dagnýjar Jónsdóttur, formanns menntamálanefndar SHÍ. Á milli þeirra stendur Björn G. Birgisson frá Nýherja

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar