Hestar í Vestur Húnavatnssýslu

Hestar í Vestur Húnavatnssýslu

Kaupa Í körfu

Það var dimmt yfir í Húnaþingi vestra þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið hjá á dögunum. Þessi ljósgrái fákur í vetrarham kippti sér lítið upp við hættumerkingar á raflínustaurum í umhverfinu, enda er hann sennilega vel kunnugur staðháttum í sveitinni og vön fyrirsæta við veginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar