Þorlákshöfn

Þorlákshöfn

Kaupa Í körfu

Skip lestað „Vanir menn, vönduð vinna“, er frasi sem jafnan er gripið til. Hafnarverkamenn gengu fumlaust til verks er þeir skipuðu út áburði af flutningavagni í Þorlákshöfn í gær. Áburði er dreift þaðan og til annarra hafna víðs vegar um landið. Vorið er handan við hornið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar