Hrútar í Fagradal leika sér
Kaupa Í körfu
Eins og skólafólki að loknu próftímabili að vori hleypur málleysingjunum kapp í kinn er þeir komast út í sólskinið Ekki hafði Jónas Erlendsson, bóndi í Fagradal austan Víkur í Mýrdal, fyrr hleypt hrútum sínum úr húsi í gær en brast á með hólmgöngum. Þeir Ljómi Lokksson og Bóndi Vestrason, báðir rammir að afli, gerðu þar vopnabrak og gný mikinn og áttust við af slíku afli að báðir endastungust eftir að þeim laust saman á túni Jónasar. Ekki fylgir þó sögunni hvort þeir Ljómi og Bóndi hafi sagt upp hólm- göngulög og haslað sér völl að fornum sið áður en í brýnu sló með þeim eftir langan vetur í fjárhúsum Fagradals.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir