Í rigningunni

Í rigningunni

Kaupa Í körfu

Daglegt amstur hversdagsfólks á götum Reykjavíkur á rigningardegi er fjarri lífi kvikmyndapersóna sem boða kátínu og áhyggjuleysi gegn framvísun aðgöngumiða á nýjustu kvikmyndina. Sólrík bros stjarnanna hverfa ekki af andlitum þeirra á veggspjöldum borgarinnar þótt slagviðrið berji andlit goðanna með slíkum látum að ekki dugar minna en að verjast áganginum með hettum og húfum að hætti alvörufólks

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar