Slapp á reiðhjóli á Sæbrautinni

Slapp á reiðhjóli á Sæbrautinni

Kaupa Í körfu

Mörgum íbúum höfuðborgarsvæðisins brá í brún í gær þegar fór að snjóa um miðjan daginn. Ekki er víst að allir hafi verið búnir undir það á heimleiðinni þó þessi hjól- reiðamaður hafi einfaldlega sett undir sig hausinn og látið slag standa. Áfram gæti verið von á snjókomu eða slyddu í dag og næturfrost verður víða um land. Óvæntur hríðarbylur á heimleiðinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar