Mikill eldur braust út í Ögurhvarfi

Morgunblaðið/Bjarni Helgason

Mikill eldur braust út í Ögurhvarfi

Kaupa Í körfu

Mikill eldur braust út í Ögurhvarfi við Breiðholtsbraut í Kópavogi síðdegis í gær. Eldurinn var í gróðri og sinu og náði að læsa sig í nærliggjandi grenitré sem stóðu í ljósum logum. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins barð- ist við eldinn og hafði á endanum betur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar