1. maí

1. maí

Kaupa Í körfu

Kröfuganga Kröfugangan Það er ekki á hverjum degi sem kröfuganga fer fram beint fyrir neðan gluggann manns. Þessi íbúi á Skólavörðustíg nýtti sér tækifærið og smellti af eins og einni mynd af fánaborginni sem liðaðist um bæinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar