Nato flotaæfing við Færeyjar
Kaupa Í körfu
Kafbátaleitaræfingu Atlantshafsbandalagsins (NATO) á Norður-Atlantshafi, Dynamic Mongoose, lýkur á morgun þegar hluti flotans sækir Reykjavík heim. Æfing þessi hef- ur verið haldin árlega frá árinu 2012 og segja stjórnendur hennar æfinguna afar mikilvæga. Nauðsynlegt sé fyrir ólík vopnakerfi að stilla saman strengi. Undiraðmíráll í banda- ríska sjóhernum segir Ísland mikilvægan bandamann. GIUK-hliðið, sem nær frá Grænlandi um Ísland til Bret- lands, er enn lykill í kafbátavörnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir