peysufatadans Verzlinga
Kaupa Í körfu
Haldið upp á peysufatadag Verzlunarskólans í 99. sinn í gær með hefðbundnum hætti. Peysufatadagur Verzlunarskóla Íslands var haldinn hátíðleg- ur í gær í 99. sinn. Nemendur annars bekkjar hafa beðið dagsins lengi með mikilli eftir- væntingu enda dagurinn mjög mikilvægur þáttur í félagslífi skólans. Aðdragandi dagsins hefur ver- ið gríðarlega langur en nemend- ur koma sjálfir að undirbúningi hans. Það er vissulega að mörgu að huga fyrir svona viðburð enda um 350 nemendur í öðrum bekk skólans. Dagskráin var með venju- bundnu sniði en fyrst var haldið á Ingólfstorg þar sem dansaðir voru þjóðlegir dansar, síðan hélt hópurinn í Gullhamra þar sem borðaður var hádegismatur og loks endað á balli í Gamla bíói. Nemendur voru að sögn mjög ánægðir með daginn og segjast ætla að halda fast í hefðina um komandi ár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir