La Bohéme

Jim Smart

La Bohéme

Kaupa Í körfu

La Bohéme eftir Puccini Söngvarar í aðalhlutverkum; Kolbeinn J. Ketilsson, Auður Gunnarsdóttir, Bergþór Pálsson, Ólafur Kjartan Sigurðarson, Viðar Gunnarsson og Sigurður Skagfjörð Steingrímsson. Hljómsveitarstjóri Tugan Sokhiev og leikstjóri Jamie Hayes.Myndatexti : " Í heild er þessi sýning lifandi og skemmtileg og einnig tilfinningaþrungin og sérlega athyglisverð, þar sem flestir söngvarar í aðalhlutverkum eru ungir, efnilegir og vel menntaðir söngvarar, sem stóðu sig með glæsibrag og eiga áreiðanlega eftir að ná langt sem óperusöngvarar."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar