Byggingarframkvæmdir á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Byggingarframkvæmdir á Húsavík

Kaupa Í körfu

Byggingarframkvæmdir við Útgarð 2 á Húsavík. Þar er verið að reisa níu íbúða fjölbýlishús fyrir 55+ og er það fyrirtækið Naustalækur sem stendur fyrir framkvæmdunum. Að því fyrirtæki stendur m.a Friðrik Sigurðsson (893-1224) en samið var við Trésmiðjuna Rein um að reisa húsið.Naustalækur byggði einnig fjölbýlishús að útgarði 6 og hefur á prjónunum fleiri byggingar. Framkvæmdir Tæpt ár er síðan framkvæmdirnar við Útgarð 2, fjölbýlishús fyrir 55 ára og eldri, hófust og er áætlað að þeim ljúki næsta vetur. Búið er að steypa upp kjallara og verið er að koma upp fyrstu hæðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar