Harpa

Harpa

Kaupa Í körfu

Unnið á þaki Hörpu Öryggisgæsla vegna leiðtogafundar Evrópu- ráðsins í Hörpu í næstu viku verður gríðarleg, sú mesta sem hefur verið viðhöfð frá leiðtoga- fundinum í Höfða árið 1986. Í því skyni hefur öryggismyndavélum í miðbæ Reykavíkur ver- ið fjölgað og á myndinni er verið að koma einni slíkri fyrir á þaki Hörpu. Undirbúningur fyrir fundinn er langt kominn og lokanir ákveðinna leiða byrja um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar