Grjótvörn Vík

Jónas Erlendsson

Grjótvörn Vík

Kaupa Í körfu

Vinna er hafin við byggingu sjóvarnargarðs við hesthús í Vík í Mýrdal. Um er að ræða 150 metra langan varnargarð í fjörunni til að verja svæðið fyrir sandburði. Verkið var boðið út í vetur. Fyrirtækið VBF Mjölnir ehf. bauð lægst í verkið, rúmar 42 milljónir kr., og var samið við það í kjölfarið. Gert er ráð fyrir að verkinu ljúki eigi síðar en í lok ágúst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar