Innlit

Innlit

Kaupa Í körfu

Svana Hjón um fertugt voru búin að leita lengi að húsi þegar þau fundu draumahúsið. Húsið var tilbúið undir tréverk þegar þau festu kaup á því. Við tók mikið verkefni að ákveða hvernig allt ætti að vera, enda ekki tjaldað til einnar nætur í draumahús- inu þar sem marmari, listaverk og dökkar innréttingar eru í forgrunni. Þau vildu alls ekki hafa stóla við eyjuna í eldhúsinu heldur sérstakan morgunverðarkrók eins og tíðkast í Bretlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar