Villiköttur

Villiköttur

Kaupa Í körfu

Komið er á markað nýtt súkkulaði frá Sælgætisgerðinni Freyju ehf. Nýja súkkulaðið nefnist villiköttur og er með salthnetum, karamellum og kornkúlum. Þetta er önnur tegund súkkulaðsins en fyrir er villiköttur með karmellum og kornkúlum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar