Ríkiskaup

Ríkiskaup

Kaupa Í körfu

Einstakt útboð á skartgripum. Í FYRSTA sinn í sögu Ríkiskaupa voru í gær opnuð tilboð í skartgripi. Þeir voru gerðir upptækir af tollgæslunni á Keflavíkurflugvelli í október 1998 hjá konu sem reyndi að smygla þeim til landsins frá Taílandi. Myndatexti: Gerður Bárðardóttir, Guðmundur I. Guðmundsson og Óskar Ásgeirsson, starfsmenn Ríkiskaupa, opna tilboð í skartgripina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar