Strætisvagnaskýli - Glerskýli
Kaupa Í körfu
Skjól á hverju horni GET ég fengið skiptimiða?" segir vegfarandi þegar hann kemur inn úr kuldanum í stóran gulan Volvo sem er á leið niður á torg.Í Reykjavík eru biðskýli SVR af ýmsum gerðum./ Vestan Elliðaáa ber mest á gagnsæjum skýlum sem formlega voru tekin í gagnið haustið 1998. Þau eru í eigu fyrirtækisins AFA JCDecaux Ísland sem fjármagnar viðhald og þrif skýlanna með auglýsingum. Þá þekkja margir rauðu bogaskýlin og þau grænu og gráu sem eru enn eldri. MYNDATEXTI: Nýju skýlin eftir Knud Holscher eru að mestu úr 12 mm hertu gleri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir