Strætisvagnaskýli úr trefjaplasti

Strætisvagnaskýli úr trefjaplasti

Kaupa Í körfu

Skjól á hverju horni GET ég fengið skiptimiða?" segir vegfarandi þegar hann kemur inn úr kuldanum í stóran gulan Volvo sem er á leið niður á torg.Í Reykjavík eru biðskýli SVR af ýmsum gerðum./ "Annars hvað það er nú gott að hafa þessi skýli, svona í hríðinni," segir vegfarandi við annan á snjóbarinni biðstöð við Grensásveg. MYNDATEXTI: Biðskýlið við Ásmundarsafn er úr trefjaplasti og var flutt stakt inn frá Danmörku sem tilraunaskýli e. 1960.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar