Coca Cola húsið - Vífilfell, verksmiðja

Jim Smart

Coca Cola húsið - Vífilfell, verksmiðja

Kaupa Í körfu

Íslendingar kaupa Vífilfell af Coca-Cola Company og Carlsberg Skrifað undir bindandi samkomulag SKRIFAÐ hefur verið undir bindandi samkomulag um kaup Þorsteins M. Jónssonar, forstjóra Vífilfells, Sigfúsar Sigfússonar, forstjóra Heklu hf., og Kaupþings á Vífilfelli. Coca-Cola Company og Carlsberg sendu tilkynningu til Kauphallarinnar í Kaupmannahöfn í gær þar sem meðal annars var greint frá þessari ákvörðun. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar