Fyrsta flug til Detroit hjá Icelandair

Fyrsta flug til Detroit hjá Icelandair

Kaupa Í körfu

Flugrekstur Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, varði helginni í Detroit en Icelandair flaug sitt fyrsta flug þangað á fimmtudag. Bogi Nils segir að bókunarstaða félagsins í sumar sé sterk og að eftirspurnin sé mikil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar