útför Garðars Cortes

Hákon Pálsson

útför Garðars Cortes

Kaupa Í körfu

Kórinn syngur sálumessa Mozarts Útför Garðars Emanúels Cortes óperusöngvara var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. Garðar fæddist 24. sept- ember 1940 í Reykjavík. Hann lést 14 maí sl. Séra Sigurður Arnarson jarðsöng. Óperukórinn í Reykjavík, fyrr og síðar, söng við útförina ásamt félögum úr Karlakór Kópavogs. Friðrik S. Kristins- son stjórnaði. Spilaðar voru tvær upptökur með Garðari; annars vegar lagið Stormur í flutningi hans og Jónasar Ingimundarsonar og hins vegar upptaka af flutningi Garðars og Krystynu Cortes, eftirlifandi eiginkonu hans, á laginu Sofðu, sofðu góði. Líkmenn voru Jón Kristinn Cortez, Aron Axel Cortes, Garðar Thór Cortes, Kolbjörn Björgvinsson, Svein Erik Sagbråten, Gunnar Reykfjörð, Ólafur Veigar Hrafnsson og Guðni Rafn Gunnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar