Rok í Reykjavík

Hákon Pálsson

Rok í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Það er ekki hægt að segja að veðrið hafi leikið við höfuðborgarbúa, né ferðamenn á svæðinu, í gær. Þessir vegfarendur máttu halda fast í hettur sínar og húfur í baráttunni við rok og rigningu á Skólavörðuholti í gær þegar ljós- myndari Morgunblaðsins átti leið hjá. Gul við- vörun var í gildi í gær og verður áfram í gildi þar til um klukkan 18 í kvöld. Öllu skaplegri er veðurspáin fyrir fimmtudag og föstudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar