Fornbílar á Húsavík
Kaupa Í körfu
Fríður flokkur glæsibifreiða lagði leið sína á samgönguminjasafnið í Ystafelli í Kinn í gær. Sverr- ir Ingólfsson safnstjóri sagði í samtali við mbl.is að þar væru á ferð félagar í skipulagðri ferð á vegum franska fyrirtækisins Rallystory, þar sem ferðast er á fornum og nýjum eðalbílum um allan heim. Hópurinn lagði leið sína til Húsavíkur í 15 gráða hita í hádeginu og lagði bifreiðunum við Húsavíkurhöfn á meðan snætt var á veitingastaðnum við höfn- ina. Um 50 bílar voru með í hóp- ferðinni og voru þeir ekki af verra taginu. Í hópnum eru 17 Ferrari- bifreiðar og einn Lamborghini 400 GT frá 1969, Bentley GT frá 2005 og Masserati GranTurismo frá 2016. Elsta farartækið í ferðinni er Jaguar XK120 frá árinu 1952. Jaguar-bifreiðin er fremst á myndinni. Samgöngusafnið í Ystafelli heillaði ökumennina og sögðust þeir hissa á að allir bíl- arnir ættu sér sögu á Íslandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir