Baráttufundur BSRB verður haldinn í Bæjarbíó Hafnarfirði
Kaupa Í körfu
Húsfyllir var á samstöðufundi BSRB í Bæjarbíói í Hafnarfirði í gærkvöldi, þar sem farið var yfir stöðuna í kjaradeilu félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, for- maður BSRB, ávarpaði fundinn og sagði þar að viðsemjendur hennar virtust stundum ekki skilja að ekki væri bara um eintómar tölur í Excel-skjali að ræða, heldur ákvarðanir sem hefðu áhrif á lífsgæði og starfs- ánægju starfsfólks. Sagði Sonja jafnframt að þetta væri ekki sú staða sem BSRB hefði óskað eftir. „En þegar reynir á okkar sterk- asta vopn, þá beitum við því.“ Aðstoðarsáttasemjarar boðuðu í gær forystumenn samninga- nefndanna á sinn fund kl. 20 og stóð fundurinn enn yfir þegar blaðið fór í prentun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir