Heimkomuhátíð í Hagaskóla

Eyþór Árnason

Heimkomuhátíð í Hagaskóla

Kaupa Í körfu

Eftir tvö ár af miklu flakki og framkvæmdum hefur loksins fundist lausn á húsnæðisvanda Hagaskóla sem gerir nemendum skólans kleift að stunda nám sitt saman í húsnæði í Vesturbænum og mun það byrja næsta haust. Af því tilefni skipulagði 10. bekkur Heimkomuhátíð fyrir samnemendur sína í 8. og 9. bekk, þar sem boðið var upp á allskonar veitingar, afþreyingar og skemmtanir. Hagaskóli Nemendur gæddu sér á ýmiss konar góðgæti á Heimkomuhátíð Hagaskóla sem haldin var í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar