Heimkomuhátíð í Hagaskóla
Kaupa Í körfu
Eftir tvö ár af miklu flakki og framkvæmdum hefur loksins fundist lausn á húsnæðisvanda Hagaskóla sem gerir nemendum skólans kleift að stunda nám sitt saman í húsnæði í Vesturbænum og mun það byrja næsta haust. Af því tilefni skipulagði 10. bekkur Heimkomuhátíð fyrir samnemendur sína í 8. og 9. bekk, þar sem boðið var upp á allskonar veitingar, afþreyingar og skemmtanir. Tilþrif Nemendur Hagaskóla í Reykjavík héldu svonefnda heimkomuhátíð sl. fimmtudag, þar sem margt var brallað. Meðal annars var efnt til troðslukeppni í körfubolta og mikil tilþrif sýnd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir