Ytri-Tjarnir Sláttur hafinn

Benjamín Baldursson

Ytri-Tjarnir Sláttur hafinn

Kaupa Í körfu

Sláttur hafinn á Ytri-Tjörnum eftir gott vor í Eyjafirði. Sláttur er hafinn í Eyjafirði. Bald- ur Helgi Benjamínsson, bóndi á Ytri-Tjörnum í Eyjafjarðarsveit, segir að vorið hafi verið hagstætt og vel líti út með grassprettu. Á hann von á því að tún verði það vel sprottin að sláttur geti hafist af fullum krafti í byrjun næstu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar