Skálholt

Skálholt

Kaupa Í körfu

Erlendir sérfræðingar munu í sumar taka sýni úr jarðneskum leyfum Skálholtsbiskupa fyrri alda í því skyni í því skyni að finna svör við ýmsum spurningum um farsóttir sem geisaðu á Íslandi á öldum áður. “Sagan býr í beinunum og að því leyti er þetta mjög mikilvægt verkefni,” segir sr. Kristján Björnsson vígslubiskup Um 800 ára gömul steinkista Páls Jónssonar biskups í Skálholti var opnuð í gær. Fjóra þurfti til þess að opna kistuna sem vegur 730 kíló. Dr. Joe Wallace Wasler III, sérfræðing- ur á Þjóðminjasafni Íslands, hyggst rýna í líkamsleifar Páls sem lést árið 1211, en hann hefur undanfarið staðið í ströngu við rann- sóknir á farsóttum og breytingum í mataræði ólíkra Íslendinga á fyrri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar