Skálholt

Skálholt

Kaupa Í körfu

Erlendir sérfræðingar munu í sumar taka sýni úr jarðneskum leyfum Skálholtsbiskupa fyrri alda í því skyni í því skyni að finna svör við ýmsum spurningum um farsóttir sem geisaðu á Íslandi á öldum áður. “Sagan býr í beinunum og að því leyti er þetta mjög mikilvægt verkefni,” segir sr. Kristján Björnsson vígslubiskup Samvinna Það var margra manna verk að lyfta lokinu af kistu Páls Jónssonar sem legið hefur ósnert í 69 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar