Fiskeldi Vestmannaeyjar

Guðmundur Hermannsson

Fiskeldi Vestmannaeyjar

Kaupa Í körfu

Fjöldi starfsmanna með jarðvinnutæki og bíla er að störfum á athafnasvæði landeld- isstöðvar Icelandic Land Farmed Salmon (ILFS) í Viðlagafjöru í Vestmannaeyjum. Verið er að undirbúa lóðina undir byggingu eldiskera og tilheyrandi húsa. Eins og sést á myndinni er athafnasvæðið umfangsmik- ið enda framkvæmdin sú mesta í Eyjum í langan tíma. Fyrsta skóflustungan að stöðinni var tekin um miðjan ágúst í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar