Hollvinir SAk afhenda hryggsjá

Margret Thora

Hollvinir SAk afhenda hryggsjá

Kaupa Í körfu

Hryggsjá F.v. Elva Ásgeirsdóttir, Bjarki Karlsson, Freyr Gauti Sigmundsson og Hulda Birgisdóttir við hluta af nýju hryggsjánni. Elva og Hulda eru skurðhjúkrunarfræðingar, Bjarki yfirlæknir á SAk og Freyr Gauti yfirlækn- ir á háskólasjúkrahúsinu á Örebro í Svíþjóð. Tækið var tekið í notkun um áramót og kostaði 40 milljónir króna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar