Skemmtiferðaskip
Kaupa Í körfu
Skemmtiferðaskipið MSC Virtuosa er stærsta skip sem komið hefur hingað til lands í brúttótonnum. Skipið, sem var smíðað árið 2019 og er í eigu MSC Cruises, er 181.151 brúttótonn að stærð og 331 metri á lengd. Skipið tekur 6.334 farþega og í áhöfn þess eru 1.704. Að sögn Gísla Hallssonar yfirhafnsögu- manns gekk vel að bakka skipinu upp að Skarfabakka í gær. Nóg er um að vera í Sunda- höfn þessa dagana, en auk MSC Virtuosa liggja þar tvö önnur skemmtiferðaskip; Ambience og Jewel of the Seas. Samtals eru skipin þrjú tæplega 342.000 brúttótonn að stærð og rúma yfir 10.000 farþega og 3.200 áhafnar- meðlimi. „Við ráðum við þetta, en þetta er krefjandi fyrir ferða- skipuleggjendur,“ segir Gísli, en von er á fjölda skipa af svipaðri stærðargráðu við Sundahöfn í sumar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir