Lið Skautafélags Reykjavíkur

Jim Smart

Lið Skautafélags Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Lið Skautafélags Reykjavíkur sigraði í kvennaflokki á fyrsta Íslandsmótinu í samhæfðum skautadansi sem fram fór í Skautahöllinni um helgina. Á myndinni er sigurlið með verðlaunin en stúlkurnar, sem eru á aldrinum 15-24 ára, þóttu sýna glæsileg tilþrif og verður gaman að sjá hvernig þeim vegnar á alþjóðlegu móti sem þær taka þátt í á Englandi í næsta mánuði. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar