Haukar HK 24:21
Kaupa Í körfu
Haukar of sterkir fyrir HK SKEMMTILEG endurkoma Sigurðar Vals Sveinssonar í HK-liðið dugði ekki til að leikmenn þess fengju að hampa bikarnum, til þess voru mótherjarnir, Haukar úr Hafnarfirði, einfaldlega of sterkir. Haukar sigruðu 24:21 eftir að hafa verið 14:9 yfir í leikhléi. Með baráttu og aftur baráttu tókst Kópavogsliðinu að minnka muninn í eitt mark, 20:21, þegar fimm mínútur voru eftir, en lengra komust þeir ekki en geta vel við unað að fá silfurpening um hálsinn í sínum fyrsta bikarúrslitaleik. MYNDATEXTI: Halldór Ingólfsson, fyrirliði Hauka, og Bjarni Frostason markvörður með bikarinn. Þeir félagar komu mikið við sögu í úrslitaleiknum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir