Dagmál, Bjarni og Sigríður Hauksdóttir

Kristófer Liljar

Dagmál, Bjarni og Sigríður Hauksdóttir

Kaupa Í körfu

Handboltakonan Sigríður Hauksdóttir varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn á ferlinum með Val á dögunum en hún er af miklum íþróttaættum. Sigríður ræddi við Bjarna Helgason um uppvaxtarárin í Árbænum, handbolta- og landsliðsferilinn og fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með Hlíðarendafélaginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar