Alþingi 2001

Alþingi 2001

Kaupa Í körfu

ÞAÐ getur verið fjör á þingi, þótt jafnan svífi þar alvarlegri andi yfir vötnum. Framsóknarmenn hafa verið áberandi í stjórnmálaumræðunni að undanförnu, enda ýmsir þingmenn flokksins í framboði til embætta á flokksþingi Framsóknarflokksins í næsta mánuði. Miðstjórn flokksins mun aukinheldur þinga á laugardag og máske hefur Hjálmar Árnason verið að spekúlera í þeim málum öllum þegar ljósmyndarinn smellti af þessari mynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar