Gengið skólavörðustíginn

Gengið skólavörðustíginn

Kaupa Í körfu

Ljós og skuggar Þessi ágæti vegfarandi stikaði ákveðnum skrefum um Skólavörðustíginn í rjómablíðunni um helgina. Líkt og sést skein sólin bjart og léku skuggarnir við hvern sinn fingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar