gangan að Eldgosinu

Hákon Pálsson

gangan að Eldgosinu

Kaupa Í körfu

Eldgos Margir lögðu leið sína að gosstöðvunum við Litla-Hrút í gær eftir að leiðin þangað var opnuð á þriðjudag. Þrátt fyrir að stjórnvöld hafi haft uppi tilburði til þess að girða gosið af á ýmsum misgóðum forsendum létu gosáhugamenn það ekki hafa mikil áhrif á sig, þrömmuðu upp eftir og svöluðu óseðjandi sjálfufíkn um stutta stund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar