Lundarnir heilla fuglaljósmyndara í Stórhöfða í Vestmannae
Kaupa Í körfu
Lundarnir hafa lengi heillað fólk og hér ná þeir athygli fuglaljósmyndara á Stórhöfða í Heimaey. Þegar tekur að dimma undir lok sumars og í byrjun hausts hefst svo pysju- tímabilið vinsæla. En lundastofninn hefur átt undir högg að sækja víðs vegar um Ísland á síðustu árum. Umhverfis- stofnun mun rannsaka stofninn nánar og sjá hvað sé hægt að gera til að hjálpa honum að blómstra. Lögð er áhersla á að útrýma mink úr íslenskri náttúru en hann á ekki nátt- úruleg heimkynni hér á landi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir