Páll Rafnar

Hallur Hallsson

Páll Rafnar

Kaupa Í körfu

Dagmál Páll Rafnar ræddi um áskoranir tengdar gervigreind. Hröð framþróun hefur verið á sviði gervigreindar og eru ýmsar áskoranir sem blasa við. Þær eru þó ekki allar af tæknilegum toga heldur eru þær fyrst og fremst samfélagslegar. Páll Rafnar Þorsteinsson, verkefnastjóri hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, ræddi málið í Dagmálum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar